Við vorum að fá nokkrar gamlar myndir úr riffilstarfinu í Leirdal frá 1990. Við fengum góðfúslegt leyfi frá myndasmiðnum, Hjalta Stefánssyni, til að birta þær hérna.