Fámennt en góðmennt var á Maí-móti SR í skeet sem fram fór í gær. Skotnir voru tveir hringir og final. Kjartan Örn Kjartansson sigraði, Örn Valdimarsson varð annar og Hjörtur Sigurðsson þriðji.