Mánudagur, 27. maí 2013 19:31 |
Um næstu helgi fer fram Landsmót STÍ í skeet á svæði okkar á Álfsnesi. Skráningu keppenda lýkur á þriðjudag. Konur skjóta 75 dúfur og final á laugardeginum og karlar skjóta 75 dúfur á laugardeginum og svo 50 dúfur plús final á sunnudeginum. Veitt verða hefðbundin verðlaun samkvæmt reglum STÍ.
|