Þriðjudagur, 02. júlí 2013 17:05 |
Landsmót UMFÍ á Selfossi hefst á fimmtudaginn með keppni í skeet á velli SFS í Þorlákshöfn og heldur áfram á föstudeginum. Á laugardaginn er keppt í enskum riffli í Þorlákshöfn og á sunnudaginn í loftskammbyssu og loftriffli í reiðhöllinni við Brávelli. Keppni hefst alla dagana kl.10:00. Við eigum fjóra keppendur í hverri grein en okkar fólk keppir undir merkjum ÍBR, Íþróttabandalags Reykjavíkur.
|