Ásgeir keppir á Evrópumótinu í Króatíu Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 26. júlí 2013 09:36

asgeir 2013 free  017Ásgeir Sigurgeirsson tekur þátt í Frjálsri skammbyssu á Evrópumeistaramótinu sem haldið er í Osjek í Króatíu þessa dagana. Ásgeir keppir á laugardag og sunnudag. Hægt er að fylgjast með á heimasíðu mótsins hérna.

AddThis Social Bookmark Button