Föstudagur, 26. júlí 2013 09:55 |
Íslandsmótið í skeet verður haldið á skotvelli Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn um helgina. Mótið hefst kl.10 bæði laugardag og sunnudag. Keppni í kvennaflokki lýkur á laugardeginum með úrslitum uppúr kl.14:30. Keppni i karlaflokki lýkur með úrlistum sem hefjast um kl. 14:00. Alls eru 36 keppendur skráðir til leiks og eru allar bestu skyttur landsins skráðar.
|