Á síðu Skotíþróttasambands Íslands er frétt um Íslandsmótið í Bench Rest um síðustu helgi. Verið er að endurreikna talningargögnin því villa hefur læðst inní lokaskjalið. Vænst er niðurstöðu með kvöldinu.