Frétt á STÍ síðunni um Bench Rest mótið Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 22. ágúst 2013 10:20

Á síðu Skotíþróttasambands Íslands er frétt um Íslandsmótið í Bench Rest um síðustu helgi. Verið er að endurreikna talningargögnin því villa hefur læðst inní lokaskjalið. Vænst er niðurstöðu með kvöldinu. 

 

AddThis Social Bookmark Button