Laugardagur, 10. ágúst 2013 17:44 |
Minnum félagsmenn okkar á að skráningu lýkur á þriðjudaginn fyrir Íslandsmeistaramótið í Benchrest um næstu helgi. Skotið verður á 100m á laugardeginum og 200m á sunnudeginum. Keppt er í Grúppum í HV-flokki. Félagsmenn SR skrá sig á
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
. Mótið er Stí-mót og er skráning í mótið samkvæmt reglum Stí. Sjá nánar á www.sti.is Mótagjald er kr. 3500-
Mótið hefst kl 10:00 báða dagana. Skotskýlið verður lokað fyrir aðra starfsemi meðan mótið stendur yfir, til kl 14:00.
|