Heimsbikarfinal í kúlugreinum stendur nú yfir í München í Þýskalandi. Hægt er að fylgjast með stöðu mála á heimasíðu ISSF.