Áramótið í Skeet á Gamlársdag Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 20. desember 2013 21:41

2013 islm skeet dagny gkg_6479Hið árlega Gamlársmót í SKEET-haglabyssu verður haldið á Gamlársdag. Væntanlega 2 hringir en ræðst af veðri. Skráning á staðnum er í lagi en fínt að fá skráningu tímanlega á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  

AddThis Social Bookmark Button