Árangur á mótum:
EM í Odense, Danmörku Loftskammbyssa AP60 61 kepp. 8.sæti í úrslit
EM í Osjek, Króatiu Frjáls skammbyssa FP 65 kepp. 15.sæti
WC í Granada, Spáni Frjáls skammbyssa FP 91 kepp. 32.sæti
WC í Granada, Spáni Loftskammbyssa AP60 94 kepp. 23.sæti
WC í München, Þýskalandi Frjáls skammbyssa FP 103 kepp. 22.sæti
WC í München, Þýskalandi Loftskammbyssa AP60 116 kepp. 23.sæti
WC í Changwon, Kóreu Loftskammbyssa AP60 56 kepp. 20.sæti
WC í Changwon, kóreu Frjáls skammbyssa FP 49 kepp. 14.sæti
Íslandsmót í Reykjavík Loftskammbyssa AP60 16 kepp. 1.sæti í úrslit
Íslandsmót í Kópavogi Frjáls skammbyssa FP 5 kepp. 1.sæti í úrslit
Smáþj.leikar í Luxemburg Loftskammbyssa AP60 14 kepp. 2.sæti í úrslit
IWK í München, Þýskalandi Loftskammbyssa AP60 77 kepp. 6.sæti í úrslit
IWK í München, Þýskalandi Loftskammbyssa AP60 76 kepp. 19.sæti
Auk þess keppti hann með liði sínu í þýsku Bundesligunni með fínum árangri.
Staða á listum:
Heimslisti ISSF (aðeins 100 efstu komast á listann) Loftskammbyssa 30.sæti
Heimslisti ISSF (aðeins 100 efstu komast á listann) Frjáls skammbyssa 39.sæti
Evrópulisti ESC (aðeins 100 efstu komast á listann) Loftskammbyssa 17.sæti
Evrópulisti ESC (aðeins 100 efstu komast á listann) Frjáls skammbyssa 19.sæti
|