Á Áramótum SR í dag sigraði Soffía E.Bergsdóttir í BR-rifflaflokki, í öðru sæti varð Daníel Sigurðsson og í því þriðja Egill Ragnarsson. Jóhannes G. Kristjánsson sigraði í Veiðiriffla-flokki, annar varð Sigurður E. Einarsson og þriðji Stefán Haraldsson. Í haglabyssunni var keppt í Skeet og sigraði Kjartan Örn Kjartansson, annar varð Gunnar Sigurðsson og þriðji Karl F. Karlsson. /gkg