Kynning á Smáþjóðaleikunum 2015 í Reykjavík Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 09. janúar 2014 15:58

gsse2015Opnuð hefur verið ný heimasíða þar sem allar upplýsingar um Smáþjóðaleikana 2015. Slóðin er www.reykjavik2015.is. Þeir verða haldnir í Reykjavík dagana 1. til 6.júní 2015. Í skotfimi verður keppt í loftskammbyssu og loftriffli í íþróttahúsi fatlaðra í Hátúni. Á Álfsnesi verður svo keppt í haglabyssu skeet, 60 skotum liggjandi riffli(s.k.enskum) og frjálsri skammbyssu. Í dag hélt ÍSÍ kynningarfund um leikana í íþróttamiðstöðinni í Laugardal og var þangað boðið ráðamönnum Reykjavíkurborgar og Ríkisins sem um þessi mál fjalla.

AddThis Social Bookmark Button