Vegna hávaðaroks á Álfsnesi verða skotsvæðin lokuð í dag. Hviðurnar eru yfir 30 m/sek og jafn vindur um 20 m/sek, týpísk norðaustan átt á Álfsnesi.