Laugardagur, 08. febrúar 2014 11:51 |
Úrslitin í loftskammbyssu karla hefjast kl. 14:00 og er hægt að fylgjast með hérna. Meðal keppenda er okkar maður, Ásgeir Sigurgeirsson, en hann tryggði sér sæti í úrslitum með því að vinna undankeppnina í morgun með 582 stigum.
|