Íslandsmótið í Frjálsri skammbyssu verður haldið í Digranesi á laugardaginn. Skráningu lýkur á þriðjudag.