Laugardagur, 03. maí 2014 18:55 |
Fyrri deginum á Franska meistaramótinu er lokið og er Ellert í 10.sæti á 68 stigum (23-22-23) og Sigurður Unnar er í 3ja sæti í unglingaflokki með 64 stig (23-20-21) Anthony Terras frá Frakklandi er efstur með 72 stig (24-24-24), Aramburu frá Spáni er í 5.sæti með 69 stig (24-23-22) og Kemppainen frá Finnlandi í 7.sæti einnig með 69 stig (24-24-21) Í kvennaflokki varð Marjut Heinonen frá Finnlandi í 2.sæti.
|