Steypt var fyrir Trap-pöllunum í gær. Oddur yfirsmiður skipulagði verkið og sá til þess að allir skiluðu sínu.