Uppsetning á nýja SIUS tækjabúnaðinum gengur vel í Egilshöllinni. Ófáir tímar hafa nú farið í ýmsar framkvæmdir í kringum uppsetninguna. Allt málað og teppalagt. Myndir frá framkvæmdunum eru á Flickr síðunni