Fimmtudagur, 06. nóvember 2014 08:59 |
Á laugardaginn verður haldið landsmót STÍ í loftskammbyssu og loftriffli í Egilshöllinni. Keppt verður í fyrsta skipti með nýjum brautarbúnaði frá svissneska fyrirtækinu SIUS. Riðlaskiptingin er komin hérna. Keppendur mæti 30 mín fyrir upphaf síns riðils og æfingaskot hefjast 15 mín fyrir upphaf keppni, riðill 1 kl.09:45 og riðill 2 kl.11:45 KEPPNISÆFING er á föstudag kl.19-20:30
Eins verður landsmót í staðlaðri skammbyssu á sunnudaginn í Digranesi og er riðlaskiptingin hérna.Ennfremur eru upplýsingar um mótið á www.skotkop.is
|