Þriðjudagur, 12. maí 2015 22:31 |
Ásgeir Sigurgeirsson er nú kominn til USA nánar tiltekið á heimsbikarmótið í Fort Benning sem hefst á morgun. Hann keppir í frjálsri skammbyssu á miðvikudaginn að kl.15:45 að ísl.tíma og á fimmtudaginn kl.13:15 ef allt gengur að óskum. Mánudaginn 18.maí keppir hann svo í loftskammbyssu kl.14:15. Dagskrá mótsins er hérna
|