Ásgeir Sigurgeirsson komst í gegnum niðurskurðinn á heimsbikarmótinu í USA í dag. Hann skaut 540 stig í frjálsu skammbyssunni og keppir því í aðalkeppninni á morgun.