Um helgina er Reykjavík Open haglabyssumótið á dagskrá á Álfsnesi. Samhliða er Bikarmeistaramót STÍ haldið. Æfingatími keppenda 17-20 á föstudag.