Örn Valdimarsson tryggði sér í dag Bikarmeistaratitil STÍ í skeet. Sigurður U. Hauksson varð Reykjavíkurmeistari. Örn sigraði einnig í A-keppni Opna Reykjavíkurmótsins, A-sveit Skotfélags Reykjavíkur vann liðakeppnina og Gunnar Sigurðsson vann B-keppni mótsins. Nokkrar myndir frá verðlaunaafhendingunni eru hérna.