Peeter Pakk til Íslands Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 20. mars 2009 08:57
Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í haglabyssu er væntanlegur til landsins í næstu viku. Hann mun verða hér við þjálfun landsliðs okkar í skeet í nokkra daga. Landsliðsmennirnir sjálfir bera stærsta hluta kostnaðarins sjálfir en STÍ leggur þó fram töluverðan hlut einnig. SR hefur boðið aðstöðu sína til æfinganna.
AddThis Social Bookmark Button