Ný ISSF regla Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 24. mars 2009 08:28
Í nýju ISSF-alþjóðareglunum er m.a.ein breyting sem skiptir skammbyssuskotmenn máli. Gikkþyngdin í Grófri Skammbyssu hefur verið að lágmarki 1360 grömm hingað til en hefur nú verið lækkuð til samræmis við Staðlaða og Sport skammbyssu í 1000 grömm.
AddThis Social Bookmark Button