Hið árlega Áramót í riffilskotfimi var haldið á riffilvelli félagsins á Álfsnesi í dag. Jóhann A. Kristjánsson sigraði með 138 stig, annar varð Hjörtur Stefánsson með 130 stig og í þriðja sæti Eiríkur Björnsson með 129 stig.ÂÂ