Einhvers misskilnings virðist gæta um hvaða kona keppti fyrst fyrir Íslands hönd á erlendum vettvangi í rifflskotfimi. Það var Edda Thorlacius sem keppti á Norðurlandamótinu í Helsinki í Finnlandi árið 1967.Â