Fyrst konan sem keppti erlendis fyrir Íslands hönd Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 03. janúar 2019 19:14

edda thorlacius krjupandiedda thorlacius nm 6 juni 1967edda thorlacius nm 5 agust 1967Einhvers misskilnings virðist gæta um hvaða kona keppti fyrst fyrir Íslands hönd á erlendum vettvangi í rifflskotfimi. Það var Edda Thorlacius sem keppti á Norðurlandamótinu í Helsinki í Finnlandi árið 1967. 

AddThis Social Bookmark Button