Miðvikudagur, 29. apríl 2009 19:17 |
Á stjórnarfundinum í dag var einnig ákveðið að fella niður árgjöld, inntökugjöld, æfingagjöld á riffilvelli og æfingagjöld í Egislhöll fyrir FÉLAGSMENN sem verða 70 ára á árinu og eldri. Vill stjórn félagsins hvetja eldri félagsmenn að koma nú og nýta þessa frábæru aðstöðu sem við höfum.
|