Fréttatilkynning frá ÍSÍ vegna COVID-mála Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 18. maí 2021 16:54
Atriðaskrá greina
Fréttatilkynning frá ÍSÍ vegna COVID-mála
Síða 2
Allar síður

Fréttatilkynning

Reykjavík, 18. maí 2021

Til fjölmiðla

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og sambandsaðilar þess, hafa undanfarna mánuði sóst eftir því hjá sóttvarnayfirvöldum, bæði með fundahaldi, símtölum og skriflegum erindum, afreksíþróttafólk landsins fái forgang í bólusetningu, loknum bólusetningum viðkvæmra hópa og heilbrigðisstarfsfólks, svo það geti með öruggari hætti tekið þátt í alþjóðlegu mótahaldi.