Miðvikudagur, 20. maí 2009 15:44 |
Jan Sychra frá Tékklandi var rétt í þessu að jafna heimsmetið í Skeet með því skjóta allar leirdúfurnar í undankeppninnni 125 talsins. Þá eru okkar menn að ljúka keppni,
Sigurþór var að skjóta 18 í síðastahring og endaði á 97 alls. Hákon skaut 20 í síðasta hring og endar á 105. Örn skaut svo 21 í síðasta hring og endaði á 109. Fréttin er tekin af www.sti.is, þar eru nánari upplýsingar frá mótinu.
|