Á Hlað-Norma mótinu verður keppt með 6.5X55 og 308 WIN Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 14. maí 2009 15:34
Haldin verður riffilskotkeppni á velli SR í júli 25 - 26. Þar sem Norma er tilbúið að styrkja mótið verður það kallað Hlað-Norma riffilmót og einungis leyft að nota Norma verksmiðjuskot ( 130 DL í 6,5 & 168 DL í 308 ) og 6,5x55 SE & 308 Win.......
Skotin verða seld á sérstöku verði og reynt verður að hafa verðið á pari við endurhlaðin skot.
Skiplagðar æfingar vonandi að minsta kosti tvisvar í viku, nánar auglýst síðar.
Verður keppt á 100 og 300 metrum, 10 skot fríhendis á 100 m og 10 skot af borði í resti eða á tvífót á 300 m.
Kenneth Skoglund skytta frá Skandinavíu keppir sem gestur, hann kemst ekki í verðlaunasæti.
Afar vegleg verðlaun verða fyrir þrjú efstu sætin.
Bendi aftur á að þetta er bara eitt af vonandi mörgum riffilmótum í sumar.

Veiðikveðja Hjalli
AddThis Social Bookmark Button