Laugardagur, 30. maí 2009 23:30 |
Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum á Kýpur, sem hefjast á mánudaginn, halda utan í fyrramálið. Samtals eru að fara um 200 manns á vegum ÍSÍ á leikana. Okkar félag á eftirtalda fulltrúa: Ásgeir Sigurgeirsson, Guðmundur Kr.Gíslason, Jórunni Harðardóttur, Guðmundur H.Christensen og Örn Valdimarsson. Nánari fréttir eru á síðu STÍ, www.sti.is
|