Þriðjudagur, 02. júní 2009 13:27 |
Í dag er stofndagur Skotfélags Reykjavíkur. Félagið var stofnað 2. júní 1867 og var fyrsta aðstaða félagsins við Tjörnina í Reykjavík. Það er hægt að lesa nánari útdrátt úr sögu félagsins hér að ofan á "Um félagið". Stjórn félagsins óskar félagsmönnum til hamingju með daginn !
|