Sunnudagur, 21. júní 2009 14:03 |
Á landsmótinu sem haldið var á Álfsnesi í gær í Frjálsri Skammbyssu sigraði Ásgeir Sigurgeirsson úr SR með 546 stig, sem er besta skor sem náðst hefur hérlendis í greininni. Annar varð Guðmundur Kr Gíslason einnig úr SR og Hannes G.Haraldson frá SFK varð þriðji.
|