Haldið verður Landsmót í Skeet n.k. laugardag á Álfsnesi. Keppt verður í 75 dúfu móti auk finale og hefst það kl 10:00. Mótinu í Enskum Riffli ( 60 skot liggjandi ) sem halda átti á sama tíma hefur verið frestað !