| 
		Fimmtudagur, 09. júlí 2009 11:27	 | 
| 
Íbúasamtök Kjararness 
og eigendur Skriðu Kjararnesi hafa kært borgina fyrir að veita starfsleyfi fyrir rekstri skotvalla á Álfsnesi. Um er að ræða kæru á hendur borginni fyrir að leyfa skotsvæðin, SR og Skotreyn, á Álfsnesinu.  Sjórn félagsins mun upplýsa um framgang mála þegar nánari upplýsingar liggja fyrir.
			 |