Hlað - Norma Riffilkeppnin á sunnudaginn kemur ! Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 23. júlí 2009 09:01
Hlað - Norma Riffilkeppnin verður haldin  á sunnudaginn kemur. Keppt verður á tveimur færum, 10 skot á 100 metrum og 10 skot á 300 metrum. Skotið verður úr standandi stöðu á 100 m og af borði á 300 m. Nánari upplýsingar um keppnina eru á www.hlad.is og í kvöld á riffilvelli SR á Álfsnesi. Hjálmar í Hlað verður á svæðinu í kvöld til aðstoðar riffilmönnum. Munið að skrá ykkur í mótið hjá Hlað !
AddThis Social Bookmark Button