Skammbyssuskyttan okkar hann Ásgeir Sigurgeirsson er nú við æfingar í Svíþjóð. Hann mun keppa í Frjálsri Skammbyssu á Sænska Meistaramótinu sem gestur en það fer fram í Malmö um mánaðamótin.