Mánudagur, 05. apríl 2010 23:06 |
Ásgeir Sigurgeirsson hefur verið á æfingum
í Svíþjóð yfir Páskana. Hann er þar undir leiðsögn nýja þjálfarans, Ragnar Skanaker. Hann keppti svo í Frjálsri skammbyssu á tveimur mótum í dag, þar sem hann vann annað þeirra en lenti í 3ja sæti í hinu. Hann skoraði 539 stig í þeim báðum.
|