Peeter Pakk að koma til þjálfunar Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 07. apríl 2010 21:37
Á morgun kemur til landsins landsliðsþjálfarinn Peeter Pakk. Peeter hefur starfað hér af og til síðan fyrir aldamót. Hann hefur komið reglulega og þjálfað landsliðshópinn okkar í skeet. Hann verður hér til sunnudags við þjálfun landsliðsins.
AddThis Social Bookmark Button