Aðalfundur félagsins 6. maí 2010 Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 08. maí 2010 18:19
Aðalfundurinn var haldin 6. maí s.l. og vel var mætt á fundinn. M.a. voru lagabreytingar samþykktar á fundinum um m.a. inntöku nýrra skotgreina í félaginu. Það kom fram í skýrslu stjórnar og gjaldkera að í fyrsta skiptið í sögu félagsins hefur félagafjöldi farið yfir eittþúsund manns. Nánar í fundargerð aðalfundar
AddThis Social Bookmark Button