Árgjöld 2010 farin í innheimtu Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 20. maí 2010 17:19
Greiðsluseðlar vegna árgjalds 2010 verða sendir út næstu daga. Greiðslukvittun gildir sem félagsskírteini þar til þau verða tilbúin. Sú nýlunda verður tekin upp á svæðum félagsins að starfsmönnum verður óheimilt að selja þjónustu þess nema gegn framvísun gilds félagsskírteinis eða greiðslukvittunar. Félagsmenn SKOTREYN-ar sem nýta sér riffilaðstöðuna samkvæmt samning, þurfa að framvísa sínu félagsskírteini merktu SKOTREYN.  Eindagi árgjalds er 10.júní.
AddThis Social Bookmark Button