Sumaropnun tekur gildi Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 27. maí 2010 11:17
Nú er sumaropnun svæða félagsins komin í framkvæmd. Lokað verður í Egilshöllinni í sumar nema að opið verður kl.19-21 á fimmtudögum í júní og ágúst. Við opnum svo aftur í október. Á Álfsnesi verður opið kl.16 til 21 mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Á miðvikudögum verður opið frá kl.12 til 21 og svo á laugardögum kl.10 til 18. Mótahald getur truflað þetta eitthvað og eins sérgreinaæfingar en vonandi verður það í lágmarki.
AddThis Social Bookmark Button