Byrjendanámskeið í haglabyssu-skeet að hefjast Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 04. júní 2010 21:34
Framundan eru byrjendanámskeið í haglabyssuskotfimi-skeet. Kennari verður Gunnar Sigurðsson yfirþjálfari félagsins. Fyrsta námskeiðið verður laugardaginn 13.júní og hefst það kl. 10 að morgni, mæting 9:45.  Skotmenn og konur þurfa að mæta með eigin byssu og skot, 1 pakka af 24gr skeet skotum. Verð fyrir námskeiðið er kr. 2,000 en fyrir félagsmenn með greitt árgjald er verðið aðeins kr. 500. Þeir sem hafa áhuga þurfa að skrá sig á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
AddThis Social Bookmark Button