Ásgeir Sigurgeirsson keppir í Frjálsri skammbyssu á Heimsmeistaramótinu í Þýskalandi á morgun laugardag og er hann í fyrri riðlinum sem hefst kl.06:00 að okkar tíma. Hægt er að fylgjast með á heimasíðu ISSF.