Þriðjudagur, 27. júlí 2010 10:45 |
Heimsmeistaramót ISSF í skotfimi hefst um helgina. Við eigum þar tvo keppendur , þá Ásgeir Sigurgeirsson sem keppir í Frjálsri skammbyssu og Loftskammbyssu, og Örn Valdimarsson sem keppir í skeet. Nánar um keppnistímann hjá þeim er á www.sti.is.
|