| 
		Fimmtudagur, 05. ágúst 2010 22:42	 | 
| 
 Fyrirhugað er að halda tvö hreindýranámskeið til viðbótar í ágúst, ef næg þátttaka fæst. Um er að ræða miðvikudagana 11. og 18.ágúst kl.18-21. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að senda beiðni á tölvupósti, 
 Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
  og gefa upp nafn, símanúmer og á hvort námskeiðið skal mæta.   
			 |