| 
		Þriðjudagur, 10. ágúst 2010 21:14	 | 
| 
 Þeir sem ætluðu að taka þátt í námskeiðinu um hreindýraveiðar miðvikudaginn 11. ágúst eru vinsamlega beðnir að athuga að námskeiðið frestast af óviðráðanlegum ástæðum um eina viku, eða til 18. ágúst. Námskeiðið verður haldið á sama tíma þann 18. og eru þeir sem ætluðu að taka þátt þann 11. vinsamlega beðnir að skrá sig að nýju. 
			 |