Fimmtudagur, 12. ágúst 2010 12:04 |
Um helgina fer fram Íslandsmótið í haglabyssu á völlum félagsins á Álfsnesi. Vegna þess hefur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar samþykkt undanþágu til okkur um rýmkaðan opnunartíma á sunnudeginum kl.10 til 18:00.
|